Sækja um aðild
Fullgildir félagar geta þau orðið sem lokið hafa BA eða ígildi þess frá viðurkenndum háskóla. Nemar sem lokið hafa a.m.k. tveimur námsárum af háskólanámi, geta sótt um nemaaðild. Félagsaðild er óháð starfsvettvangi, vinnuveitanda eða ráðningarformi. Félagar í Stéttarfélagi lögfræðinga eru rúmlega 900 talsins og starfa bæði hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði.
Til þess að sækja um aðild þá fyllir þú formið hér að neðan út og óskar svo eftir því við vinnuveitanda þinn að greitt sé fyrir þig í félagið.