Beint í efni

Stofnanasamningar

Yfirlit yfir gildandi stofnanasamninga sem Stéttarfélag lögfræðinga hefur gert. Kjarasamningar við ríkið eru tvískiptir. Annars vegar eru gerðir miðlægir kjarasamningar sem kveða almennt á um réttindi og skyldur, miðlægar hækkanir o.s.frv. og hins vegar stofnanasamningar.

Yfirlit yfir stofnanasamninga

Stefnt er að því að taka hér saman á einum stað alla stofnanasamninga sem félagið hefur gert.

Þar til það yfirlit er tilbúið er vísað á heildarlista stofnanasamninga á vefnum stétt.is, með samningum allra þeirra félaga sem eru í umsjón þjónustuskrifstofu félagsins.