Beint í efni

Trúnaðarmannanámskeið 4. og 5. nóvember

Þann 4. og 5. nóvember verða haldin Trúnaðarmannanámskeið frá klukkan 13:00-16:00 á 3. hæð í Borgartúni 27. Námskeiðin eiga jafnt erindi við trúnaðarmenn á opinbera og almenna vinnumarkaðnum.

Grunnnámskeið þriðjudaginn 4. nóvember - skráning hér.

Framhaldsnámskeið miðvikudaginn 5. nóvember - skráning hér.

Grunnnámskeið trúnaðarmanna
Framhaldsnámskeið trúnaðarmanna

Að loknu námskeiði, kl. 16:00, verður boðið upp á hressingu, léttar veitingar og tækifæri til að spjalla saman og kynnast betur. Við vonumst til að sem flestir geti tekið þátt og staldrað við með okkur að námskeiði loknu.