Beint í efni

Desemberuppbót 2022

Við minnum félagsfólk okkar á desemberuppbótina sem skal greiða 1. desember ár hvert.

Árið 2022 er uppbótin sem hér segir ef miðað er við fullt starf

  • Ríki — 98.000 kr.
  • Reykjavíkurborg — 109.100 kr.
  • Samband íslenskra sveitarfélaga — 124.750 kr.
  • Samtök atvinnulífsins — 98.000 kr.
  • Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu - 98.000 kr.

Nánar um desemberuppbótina