Beint í efni

Fræðsludagskrá fyrir haustið 2022

Fræðsludagskrá BHM fyrir haustið 2022 er komin í loftið.

Skráning á alla viðburði hefst mánudaginn 5. september kl. 12:00.

Athugið að reglan fyrstir koma fyrstir fá gildir á námskeið sem takmarkað pláss er á.

Bæði verður boðið upp á staðnámskeið og rafræna fyrirlestra sem er félagsfólki að kostnaðarlausu. Sem fyrr getur allt félagsfólk einnig skráð sig í fyrirtækjaskóla Akademias á vef BHM, sér að kostnaðarlausu.

Hér má listann yfir námskeið og fyrirlestra ásamt hlekkjum á þá.

Vantar þig aðstoð?

Fyrir frekari upplýsingar um fræðsludagskrá BHM er hægt að hafa samband við skrifstofu Bandalags háskólamanna (BHM).